STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Heiðursfélagar Fjölnis: Willem Verhaul og Valborg Guðjónsdóttir Karatedeild
08/04/2025
Það er vart hægt að tala um annað þeirra heiðurshjóna án þess að nefna hitt í sömu andrá – enda hafa þau verið óaðskiljanleg í starfi Karatedeildar…
Fréttabréf listskautadeildar
01/04/2025
Paraskautun á EM Júlía Sylvía og Manuel tóku þátt fyrir Íslands hönd á Evrópumóti sem fór fram í Tallin 28. janúar til 2. febrúar. Með þátttökunni…