STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Kristalsmót Fjölnis – mótstilkynning
26/02/2025
Kristalsmót Fjölnis Mótshaldari: Fjölnir Staðsetning móts: Egilshöll, laugardaginn 5. apríl Mótsstjóri: Kristel Björk Þórisdóttir Aðstoðarmótsstjóri:…
22 Íslandsmeistaratitlar til Frjálsíþróttadeildar Fjölnis
25/02/2025
22 Íslandsmeistaratitlar til Frjálsíþróttadeildar Fjölnis Síðastliðnar helgar hafa farið fram Meistaramót Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum.…
Norðurlandamót 2025
19/02/2025
Norðurlandamót 5. – 9. feb Norðurlandamótið á listskautum fór fram í Asker í Noregi dagana 5. – 9. febrúar og átti Fjölnir tvo fulltrúa…
Elísabet Ósk Guðmundsdóttir ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis
13/02/2025
Fjölnir fagnar því að tilkynna að Elísabet Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Elísabet kemur inn með…
Ný sundnámskeið: Ungbarnasund og skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna
13/02/2025
Sundnámskeið fyrir alla – Skráning hafin hjá Fjölni! 🏊♂️💦 Fjölnir býður upp á spennandi sundnámskeið fyrir bæði foreldra með ung börn og fullorðna…
Gunnar Már Guðmundsson nýr þjálfari meistaraflokks í fótbolta
12/02/2025
Gunnar Már Guðmundsson nýr þjálfari meistaraflokks karla Knattspyrnudeild Fjölnis tilkynnir með mikilli ánægju að Gunnar Már Guðmundsson, oft…
Tilkynning frá Knattspyrnudeild Fjölnis
11/02/2025
Tilkynning frá knattspyrnudeild Fjölnir hefur rift ráðningarsamningi Úlfs Arnars Jökulssonar, þjálfara Lengjudeildarliðs félagsins. Úlfur…