STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Happdrættisvinningar frá Þorrablóti
15/03/2022
Góðan dag, dregið hefur verið í Happdrættinu frá Þorrablótinu og má sjá vinningaskrá hér fyrir neðan: Vinningaskrá Vinningsnúmer Icelandair…
Þorrablót 2022
10/03/2022
Aðalfundur Fjölnis – Fundarboð
07/03/2022
Aðalfundur Fjölnis fer fram þriðjudaginn 15. mars kl. 17:30. Fundurinn verður í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll. Framboð stjórnarmanna þarf að…
Glæsilegt Bikarmót í hópfimleikum í Dalhúsum
28/02/2022
Helgina 26. – 27. febrúar fór fram Bikarmót í hópfimleikum, keppt var í efri flokkum og meistaraflokki. Mótið var haldið í íþróttamiðstöðinni í…
Metsöfnun og seinkun á afhendingu í fjáröflun
22/02/2022
Góðan daginn, Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að seinka afhendingu á vörum til fimmtudagsins 10. mars milli kl. 16 og 18 við austurenda…
Aðalfundir deilda
11/02/2022
Aðalfundir deilda fara fram í febrúar. Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt og gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið…
Ungmennaráð Fjölnis
24/01/2022
Ungmennaráð Fjölnis er nýr hópur sem skipaður verður fulltrúum á aldrinum 15-25 ára. Markmið ungmennaráðsins eru að efla starfsemi félagsins enn…
Námskeið í boði fyrir unglinga og fullorðna
12/01/2022
Nú er starfið að fara af stað aftur á vorönn og má hér fyrir neðan sjá úrval námskeiða og æfinga sem eru í boði fyrir unglinga og fullorðna.…