STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
35. Fjölnishlaup Olís – 18. maí 2023
21/04/2023
Hið árlega Fjölnishlaup Olís verður ræst í 35. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á uppstigningardag, þann 18. maí kl. 11:00. Fjölnishlaupið er einn…
Ósóttir happdrættisvinningar!
11/04/2023
Ótrúlegt en satt þá á enn eftir að sækja nokkra vinninga úr happdrætti Þorrablótsins! Við hvetjum fólk eindregið til þess að koma og sækja vinningana…
Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára
11/04/2023
Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…
Skert þjónusta við skautafólk
03/04/2023
Frímann Ari Ferdinandsson formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur fært Ungmennafélaginu Fjölni þau ótíðindi að menningar- íþrótta- og…
Halldór Snær á leið með U19 á lokakeppni EM
29/03/2023
Íslenska U19 ára landsliðið tryggði sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer á Möltu 3-16.júlí. U19 landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann…
Aðalfundur Fjölnis
16/03/2023
Aðalfundur Fjölnis fór fram miðvikudaginn 15. mars kl. 17:00 í félagsrými Fjölnis í Egilshöll. Fyrir fundinn var haldinn fundur með heiðursfélögum,…
Bikarmót í hópfimleikum og stökkfimi
06/03/2023
Bikarmót í hópfimleikum og stökkfimi var haldið í Digranesi í Kópavogi um helgina. Mótið var virkilega flott og þökkum við Gerplu fyrir vel upp sett…
Fjáröflun Fjölnis 15. ferbúar til 3. mars 2023
15/02/2023
Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst iðkendum að selja flottar vörur í fjáröflun til að safna fyrir næstu keppnum og leikjum og styðja við sína…