STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Stefnumótunardagur Ungmennafélagsins Fjölnis

Síðastliðinn laugardag, þann 29. október, var stefnumótunardagur Fjölnis haldinn. Reynt hefur verið að halda fundinn á tveggja ára festi og tókst vel…

Haustmót í eldri þrepum

Nú um helgina fór fram Haustmót í áhaldafimleikum, þar sem að Fjölnir átti keppendur í 1. þrepi. En mótið var haldið í Laugabóli í umsjón…

Málstofa HKK um stöðu kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda

Ungmennafélagið Fjölnir vekur athygli á málstofu sem Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna standa fyrir um framtíð knattspyrnu kvenna á Íslandi. Málstofan…

Þorrablót Grafarvogs 2023

Hið margrómaða Þorrablót Grafarvogs 2023 verður haldið hátíðlegt þann 21. janúar næstkomandi! Hér við hliðina má sjá borðaskipanina. Til þess að…

FJÖLNIR X PUMA

Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…

Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022

Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…

Haustönn Fimleikadeild

Haustönn 2022 Keppnishópar byrja að æfa samkvæmt hausttöflu í dag, mánudaginn 29.ágúst. Dagskrá hjá öllum öðrum hópum hefst samkvæmt stundatöflu…