STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Bikarmót í hópfimleikum og stökkfimi

Bikarmót í hópfimleikum og stökkfimi var haldið í Digranesi í Kópavogi um helgina. Mótið var virkilega flott og þökkum við Gerplu fyrir vel upp sett…

Fjáröflun Fjölnis 15. ferbúar til 3. mars 2023

Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst iðkendum að selja flottar vörur í fjáröflun til að safna fyrir næstu keppnum og leikjum og styðja við sína…

Nýkjörnar stjórnir, framboð og næstu fundir

Aðalfundir fimleika-, íshokkí-, körfubolta- og sunddeilda fóru fram síðastliðinn miðvikudag og fimmtudag. Á fundi fimleikadeildar var einhver…

Aðalfundir deilda – framboð og næstu fundir

Aðalfundir skák- og frjálsíþróttadeildar fóru fram síðasta mánudag. Á fundi skákdeildar var öll stjórn endurkjörin. Helgi Árnason var endurkjörinn…

Þrepamót í 4. og 5.þrepi

Nú um helgina fór fram Þrepamót 2. Mótið var haldið í fimleikasal Gerplu í Versölum. Keppt var í 4. og 5. .þrepi drengja og stúlkna og átti Fjölnir…

VINNINGSHAFAR Í AUKAÚTDRÆTTI HAPPDRÆTTISINS!

Það gekk svo vel að selja happdrættismiða á Þorrablótinu að við ákváðum að draga út tvo auka vinninga 

Vinningaskrá – Happdrætti 2023

Ungmennafélagið Fjölnir þakkar öllum þorrablótsgestum innilega fyrir meiriháttar kvöld síðastliðinn laugardag! Nú hefur verið dregið úr happdrættinu.…

Kosningar í stjórnir – Aðalfundir Deilda

Hefur þú áhuga á stjórnarstörfum? Verkefni stjórna geta verið mismunandi milli deilda og eftir eðli starfsemi deildarinnar. Helstu verkefni…