STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Skákdeild Fjölnis Íslandsmeistari félagsliða 2025
03/03/2025
Skákdeild Fjölnis Íslandsmeistari félagsliða 2025 – Fullt hús stiga annað árið í röð!
Kristalsmót Fjölnis – mótstilkynning
26/02/2025
Kristalsmót Fjölnis Mótshaldari: Fjölnir Staðsetning móts: Egilshöll, laugardaginn 5. apríl Mótsstjóri: Kristel Björk Þórisdóttir Aðstoðarmótsstjóri:…