STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa tveir starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Frábærir fulltrúar Fjölnis á Reykjavík International Games
25/01/2026
Frábærir fulltrúar Fjölnis á Reykjavík International Games
Christina Alba með Íslandsmet í 60 metra hlaupi í flokki 18-19 ára
20/01/2026
Christina Alba með Íslandsmet í 60 metra hlaupi í flokki 18-19 ára
Fjölnir með glæsilegan árangur á frjálsíþróttavettvangi í sumar
15/09/2025
Fjölnir með glæsilegan árangur á frjálsíþróttavettvangi í sumar Nú er sumartímabilinu í frjálsum íþróttum lokið og Fjölnir getur státað af…
Viðburðarík sumarbyrjun í frjálsum
21/07/2025
Það hefur verið nóg um að vera hjá frjálsíþróttadeild Fjölnis síðustu vikurnar. FJÖLNISHLAUPIÐ Á Uppstigningardag, 29.maí, fór Fjölnishlaupið fram í…
Daði Arnarson og Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson á Smáþjóðaleikunum
27/05/2025
🇮🇸 Fjölnir á Smáþjóðaleikunum 2025!Frjálsíþróttadeild Fjölnis tilkynnir með stolti að tveir iðkendur félagsins keppa fyrir hönd Íslands á…
22 Íslandsmeistaratitlar til Frjálsíþróttadeildar Fjölnis
25/02/2025
22 Íslandsmeistaratitlar til Frjálsíþróttadeildar Fjölnis Síðastliðnar helgar hafa farið fram Meistaramót Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum.…
Sex ungmenni úr frjálsíþróttadeild Fjölnis í unglingalandsliðið
27/11/2024
Sex ungmenni úr frjálsíþróttadeild Fjölnis hafa verið valin í Unglingalandslið Frjálsíþróttasambands Íslands en þangað eru valin þau 15-19 ára…
Meistaramót Íslands 15-22 ára
02/07/2024
Helgina 21-23. júní fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum. Fjölnir sendi nítján keppendur á mótið, sem fram fór á Selfossi.…










