STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Átta frá Fjölni í lokahópi yngri landsliða í körfubolta!

Átta frá Fjölni í lokahópi yngri landsliða í körfubolta!

Sumarstörf Fjölnis 2024

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…

Fulltrúar Fjölnis í æfingahópum yngri landsliða í körfubolta

Það gleður okkur að tilkynna að eftirtaldir leikmenn okkar hafa verið valdir áfram í næstu æfingahópa yngri landsliða KKÍ. Þar hafa verið valdir…

Fulltrúar Fjölnis í æfingahópum yngri landsliða í körfubolta

**Uppfært** Á upptalninguna vantaði Guðmund Aron Jóhannesson í U20 og Helenu Rut Ingvarsdóttur í U15 Þjálfarar landsliða U15, U16, U18 drengja og…

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro Raquel er 22 ára bakvörður. Kemur frá portúgal og er 170cm á hæð. Hún er landsliðsmaður í sínu…