STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
FJÖLNIR X PUMA
03/10/2022
Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…
Tímabundin breyting á æfingatöflu í handbolta og körfubolta
06/09/2022
Vegna uppsetningar á áhorfendastúku í sal 2 í Fjölnishöll munu æfingatímar í handbolta og körfubolta breytast frá og með 6. september til og með 18.…
Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022
30/08/2022
Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…
Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021
10/09/2021
Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…
„Lestur er mikilvægur“ – Ósk Hind
15/08/2021
Sumarlestrarátak Fjölnis og Borgarbókasafnins í Spöng er í fullum gangi, þriðja árið í röð. Í fyrra útbjuggum við bókamerki sem allir iðkendur…
Nýir leikmenn og þjálfarar í handknattleiksdeild
24/06/2021
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH styrk ehf. sem samanstendur af þeim Hinriki Val og Inga Rafni til að sjá um styrktarþjálfun hjá…
Fræðslufyrirlestraröð hjá handboltanum
24/03/2021
Undanfarnar vikur hefur barna- og unglingaráð Fjölnis boðið iðkendum sínum upp á áhugaverða fræðslu frábærra fyrirlesara. Hreiðar Haraldsson frá…
Frítt að prófa handbolta
20/01/2021
Vilt þú prófa handbolta? Nýjum iðkendum gefst tækifæri á að koma á æfingar hjá Fjölni og prófa frítt í janúar. Æfingatöfluna má finna hérna:…