STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Birgir og Jónatan með U17 í Finnlandi!
08/03/2024
Íslenska karla landsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri keppti í vikunni tvo æfingaleiki gegn U17 liði Finnlands. Íslenska liðið vann fyrri…
Sumarstörf Fjölnis 2024
05/03/2024
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…
Kristjana með U15!
22/02/2024
Kristjana með U15! Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 26.-28. febrúar 2024.…
Biggi og Jonni með U17!
22/02/2024
Biggi og Jonni með U17! Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum í…
JÓLANÁMSKEIÐ ARONS SIG!
05/12/2023
JÓLANÁMSKEIÐ MEÐ ARONI SIG! Jólanámskeiðið verður haldið dagana 27., 28., 29. og 30. desember við bestu aðstæður inni í Egilshöllinni í samstarfi við…
Efnilegir leikmenn skrifa undir hjá knattspyrnudeild Fjölnis
30/10/2023
Rafael Máni Þrastarson og Birgir Þór Jóhannsson hafa skrifað undir sinn fyrsta samning við Fjölni. Báðir eru þeir fæddir 2007. Birgir Þór Jóhannsson…
María Sól með U16!
30/10/2023
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 6.-8. nóvember 2023. Æfingarnar fara fram í Miðgarði,…
Nýr hópleikur og Getraunakaffi Fjölnis
28/09/2023
Nýr 10 vikna hópleikur hefst næstkomandi laugardag, 30. september (30. sept-9. des) Þetta er 10 vikna hópleikur þar sem 7 bestu vikurnar gilda.…