Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Skattfrádráttur vegna styrkja til Fjölnis

Vissir þú að þú getur fengið skattfrádrátt þegar þú styrkir Fjölni? Einstaklingar geta fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattstofni) með því að…

Skráningar fyrir vorönn opna 2. janúar

Skráningar fyrir vorönn hefjast 2. janúar í gegnum skráningakerfi Fjölnis. Hér eru nánari upplýsingar og leiðbeiningar um skráningakerfið okkar:…

Uppskeruhátið Fjölnis 2023

Hin árlega Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram við hátíðlega athöfn í Keiluhöllinni í gær, þann 13. desember, og heppnaðist kvöldið einstaklega vel. Vel…

Íþróttakona Fjölnis 2023 – Helga Þóra Sigurjónsdóttir

Uppskeruhátið Fjölnis fór fram í kvöld, þann 13. desember. Hún Helga Þóra Sigurjónsdóttir hlaut titilinn Íþróttakona ársins 2023. Helga er með bestu…

Fjölnisjólakúla

Við erum að selja glæsilegar jólakúlur til styrktar yngri flokka starfi félagsins 🎅🎁 Tilvalið í leynivinagjöf til Fjölnisfólks eða bara til að fylla…

Takk sjálfboðaliðar!

Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Við hér í Fjölni búum svo vel að eiga fjölda góðra sjálfboðaliða sem sjá til þess að verkefni…

Þorrablót Grafarvogs 2024 – Staða borða

Miðasalan á Þorrablótið fer vel af stað! Miðjusvæðið er nánast alveg fullt en það eru bara tvö borð laus þar. Þorrablótið fer fram í Fjölnishöllinni…

Jólafjáröflun Fjölnis

Jólafjáröflun Fjölnis, 10. – 24. nóvember. Hér má nálgast sölublað fyrir einstaklinga til að halda betur utan um eigin sölu:…