Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Sumarlestrarátak Fjölnis
28/05/2020
Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið.…
Æfingar eldri flokka hefjast að nýju
25/05/2020
Æfingar eldri flokka hefjast að nýju með hefðbundnum hætti frá og með mánudeginum 25. maí. Búið er að opna fyrir notkun á klefum. Styrktarsalurinn í…
Laus sumarstörf í Dalhúsum
25/05/2020
UPPFÆRT!
Búið er að ráða í allar stöður. Við þökkum umsækjendum kærlega fyrir.
#FélagiðOkkar
Æfingar falla niður á fimmtudaginn
19/05/2020
Allar æfingar falla niður í Egilshöll á uppstigningardegi næstkomandi fimmtudag. #FélagiðOkkar
Vorhreingerning í Dalhúsum
08/05/2020
Kæra Fjölnisfólk, Núna á laugardaginn ætlum við að láta hendur standa frammúr ermum og gera svæðið okkar í Dalhúsum fínt og klárt fyrir sumarið…
Upplýsingar til forráðamanna og iðkenda
03/05/2020
Kæru forráðamenn og iðkendur, Við gleðjumst yfir því að á morgun geta börnin okkar hafið hefðbundið íþróttastarf. Seinustu daga hafa stjórnendur…
Tilkynning frá skrifstofu
30/04/2020
Kæru forráðamenn og iðkendur Fjölnis, Tekin hefur verið ákvörðun af stjórnendum félagsins á þessum fordæmalausu tímum að lengja æfingatímabil…