Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Starfskraftur óskast í Dalhús

Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir metnaðarfullri konu í þjónustustarf í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími er frá kl.…

Fjölnir og Sideline Sports

Ungmennafélagið Fjölnir og Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun Fjölnis á hugbúnaði frá Sideline Sports.…

Vinningaskrá happdrættis

Búið er að draga í happdrætti Októberfest Fjölnis. Vinningaskrá má nálgast HÉR og einnig með því að smella á myndirnar. Vinninga skal vitja í síðasta…

Happdrætti á Októberfest

Happdrættimiðar verða til sölu í matnum á Októberfest. Einnig gefst fólki tækifæri á að kaupa happdrættismiða í gegnum netfangið arnor@fjolnir.is.…

Fjölnisjaxlinn 2019

Það var mögnuð stemning um helgina þegar fyrsti „FJÖLNISJAXLINN“ fór fram. Um hundrað íþróttaiðkendur, foreldrar, þjálfarar, leikmenn og aðrir…

Frábærum sumarlestri lokið

Sumarlestrarátak Fjölnis vakti mikla lukku meðal gesta Borgarbókasafnsins í Spöng í sumar, en þetta er annað árið sem Fjölnir stendur fyrir þessu…

Fjölnisjaxlinn 2019

Ert þú það öflugur íþróttamaður/íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn? Knattspyrnudeild Fjölnis í samstarfi við frjálsíþróttadeild og…

Fjölnir í Craft

Síðastliðinn föstudag undirrituðu þeir Guðmundur L Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fjölnis og Haraldur Jens Guðmundsson, framkvæmdastjóri New Wave…