Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Vorsýning fimleikadeildar
12/05/2025
Vorsýning fimleikadeildar Fjölnis 31. maí Nú fer að koma að því að við förum að setja okkur í vorsýningarstellingar. ATHUGIÐ Æfingar eru ekki…
Ársskýrsla Fjölnis 2024
12/05/2025
Á aðalfundi Fjölnis sem haldinn var þann 8. apríl sl. var samkvæmt venju kynnt skýrsla stjórnar ásamt ársreikningi félagsins. Í ársreikningnum sem…
Fjögur ný námskeið hjá skautadeild
22/04/2025
Námskeið í skautahlaupi Langar þig að bæta hraðann, tækni og þol á skautum? Komdu og æfðu skautahlaup með okkur í vor! Þetta námskeið er fyrir alla…
Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna – Skráning hafin!
16/04/2025
🏊♀️ Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna Langar þig að læra skriðsund frá grunni eða fínpússa tækni og takt? Fjölnir býður upp á öflugt námskeið…
Ungbarnasund hjá Fjölni – skráning hafin
16/04/2025
👶💦 Ungbarnasund hjá Fjölni 💙 Við bjóðum upp á skemmtilegt og öruggt ungbarnasund fyrir börn á aldrinum 0–18 mánaða í innilaug Grafarvogslaugar!…