Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

186

STARFSMENN

4024

IÐKENDUR

250

SJÁLFBOÐALIÐAR

11

ÍÞRÓTTAGREINAR

STARFSMENN SKRIFSTOFU


Skrifstofa Fjölnis er staðsett í Egilshöll. Þar má nálgast upplýsingar um alla starfsemi félagsins ásamt upplýsingum um æfingagjöld og innheimtur, einnig má senda fyrirspurnir á skrifstofa@fjolnir.is eða hafa samband í síma 578-2700.

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Tillaga borgarstjóra um bætta aðstöðu knattspyrnumála í Grafarvogi

16. nóvember lagði borgarstjóri fram tillögu varðandi bætta aðstöðu vegna knattspyrnumála í Grafarvogi. Tillagan var samþykkt en hana má sjá hér:…

Íþrótta- og tómstundastyrkur vegna áhrifa af Covid-19

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum. Markmiðið er að jafna…

Hugleiðingar markaðsfulltrúa

Höfundur starfar sem markaðsfulltrúi Fjölnis. Kæru Grafarvogsbúar, Mig langar að segja ykkur frá frábærum viðburði sem við munum standa fyrir…

Jólatilboð á vörum frá Craft

Jólatilboð Craft…

Leiðbeiningar vegna tilslakana á samkomutakmörkunum

Uppfært 16.11.2020 kl. 16:00: Samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi frá og með miðvikudeginum 18. nóvember er íþróttastarf…

Ekki missa af Októberfest Grafarvogs í beinni til þín

Kæru Grafarvogsbúar, Nú er kominn tími til að lyfta sér upp með öruggum hætti. Við höfum tekið höndum saman í samvinnu með Sonik, Keiluhöllinni…

Fjáröflunarvörur Fjölnis eru komnar!

Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst þér að kaupa vörur og styrkja öflugt starf Fjölnis í leiðinni. Við bjóðum einnig upp á þann valmöguleika að…

Framlenging æfingabanns

Að kröfu sóttvarnaryfirvalda og Reykjavíkurborgar höfum við framlengt æfingabann á svæðum félagsins. Staðan verður endurmetin í samvinnu við þessa…