Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Sigurjón Daði og Árni Elvar yfirgefa Fjölni
03/12/2025
Sigurjón Daði og Árni Elvar yfirgefa Fjölni Nú á dögum héldu þeir Sigurjón Daði og Árni Elvar á ný mið. Árni Elvar kom til liðsins fyrir síðasta…
Fréttir af Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti Skautasambandsins
02/12/2025
Fréttir af Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti Skautasambandsins
Borgarstjórn í heimsókn – mikilvægt framhald í aðstöðumálum Fjölnis
25/11/2025
Borgarstjóri í heimsókn - mikilvægt framhald í aðstöðumálum Fjölnis
Annasöm helgi að baki hjá körfunni
25/11/2025
Annasöm helgi að baki hjá körfunniÞað var nóg að gerast í körfunni um helgina. Helgin byrjaði á tvíhöfða í Dalhúsum á föstudeginum þegar báðir…





















