Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Átta Fjölniskonur í landsliðinu í íshokkí!
15/03/2024
Jón Gíslason aðalþjálfari kvennalandsliðs Íslands hefur valið leikmannahópinn sem leikur fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni IIHF í byrjun…
Sumarstörf Fjölnis 2024
05/03/2024
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…
Fjölnir Íslandsmeistari kvenna í íshokkí
04/03/2024
Fjölnir er Íslandsmeistari kvenna árið 2024. Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll á…
Breytingar hjá íshokkídeildinni
29/12/2023
Emil Allengaard hefur starfað sem yfirþjálfari íshokkídeildar Fjölnis um eitthvert skeið. Hann hefur sett lit sinn á starf og vinnu í félaginu.…
Sumarnámskeið Fjölnis í Egilshöll 2023
24/04/2023
Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar. Hægt er að velja eitt námskeið fyrir hádegi og annað eftir hádegi með eða án heitrar…