Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fréttabréf listskautadeildar

Upphaf tímabils Upphaf tímabilsins hefur gengið vel og gaman að koma til baka eftir sumarfríið. Æfingar hafa gengið vel fyrir sig og eru iðkendur að…

Fréttabréf listskautadeildar

Vorsýning Sunnudaginn 26. maí héldum við hina árlegu vorsýningu listskautadeildar. Við viljum þakka öllum sem mættu og styrktu deildina með kaupum á…

Fréttabréf Listskautadeildar

Norðurlandamót  Keppni á Norðurlandamóti fór fram 1.-4. febrúar í Borås í Svíþjóð. Keppendur sem fóru frá Fjölni að keppa fyrir Íslands hönd voru…

Fjölnir Bikarmeistarar ÍSS 23-24

Fjölnir eru bikarmeistarar ÍSS í listskautum 2023-24! 🏆⛸️ Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri 1-3. mars. Mótið var síðasta mót…

Sumarstörf Fjölnis 2024

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…

Janúar fréttabréf – RIG, Nordics og byrjun annar

RIG 2024 Advanced Novice Women Það voru þrír keppendur frá Fjölni sem kepptu í Advanced Novice flokki sem innihélt einnig skautara frá Hollandi,…

Desember fréttabréf listskautadeildar

Jólasýningin Við viljum byrja á því að þakka öllum sem gáfu sér tíma í að koma á jólasýninguna okkar seinast liðinn laugardag. Þar sem að þessar…

Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri 24.-26.nóv

Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri 24.-26.nóv Seinustu helgi fór fram Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri og að sjálfsögðu voru…