Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fréttabréf listskautadeildar

Paraskautun á EM Júlía Sylvía og Manuel tóku þátt fyrir Íslands hönd á Evrópumóti sem fór fram í Tallin 28. janúar til 2. febrúar. Með þátttökunni…

Kristalsmót Fjölnis – mótstilkynning

Kristalsmót Fjölnis Mótshaldari: Fjölnir Staðsetning móts: Egilshöll, laugardaginn 5. apríl Mótsstjóri: Kristel Björk Þórisdóttir Aðstoðarmótsstjóri:…

Norðurlandamót 2025

Norðurlandamót 5. – 9. feb Norðurlandamótið á listskautum fór fram í Asker í Noregi dagana 5. – 9. febrúar og átti Fjölnir tvo fulltrúa…

Skautahlaup og Samhæfður skautadans – námskeið

Samhæfður skautadans Þá er loksins komið að því!! Kynning á samhæfðum skautadansi miðvikudaginn 29.janúar kl.19:15-19:45 og svo prufutími eftir…

Desember fréttabréf listskautadeildar

Northern Lights Trophy Helgina 25.-27. október fór fram alþjóðlega mótið Northern Lights Trophy í Egilshöll. Voru nokkrir keppendur frá Fjölni á…

Fréttabréf listskautadeildar

Upphaf tímabils Upphaf tímabilsins hefur gengið vel og gaman að koma til baka eftir sumarfríið. Æfingar hafa gengið vel fyrir sig og eru iðkendur að…