Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Lúkas Logi til Vals
01/02/2023
Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samþykkt kauptilboð Vals í Lúkas Loga Heimisson. Lúkas Logi er 19 ára sóknarmaður sem uppalinn er í Fjölni en þrátt…
Harpa Sól Sigurðardóttir snýr aftur í Voginn
01/02/2023
Harpa Sól Sigurðardóttir snýr aftur í Voginn og semur við Knattspyrnudeild Fjölnis til næstu tveggja ára, út tímabilið 2024. Harpa Sól, sem er fædd…
Sigur í öðrum leik á Reykjavíkurmótinu 2023
21/01/2023
Sigur í öðrum leik á Reykjavíkurmótinu 2023. Meistaraflokkur kvenna vann 4-2 sigur gegn ÍR í Egilshöll í gærkvöldi. Mörk liðsins skoruðu þær Anna…
Alda Ólafsdóttir semur við Fjölni
16/01/2023
Alda Ólafsdóttir semur við Fjölni Fjölnir hefur samið við Öldu Ólafsdóttur út keppnistímabilið 2024. Alda, sem er fædd árið 1996 er uppalin FH-ingur,…
Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu 2023
14/01/2023
Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu 2023. Meistaraflokkur kvenna vann góðan þriggja marka sigur gegn KR í Egilshöll í gærkvöldi. Mörk liðsins…
Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn!
13/01/2023
Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn! Fjölnisstúlkan Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í hóp U16 ára…
TÆKNINÁMSKEIÐ MEÐ LUKA HEFST 22. JANÚAR
11/01/2023
Það er óhætt segja að fyrsta tækninámskeið okkar hafi heppnast gríðarlega vel, það var mikill metnaður, gleði og frábært andrúmsloft á æfingum.…
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20/12/2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…