Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Fjölnir – Augnablik, 0:0
30/08/2024
Kveðja frá Knattspyrnudeild Fjölnis
30/08/2024
Meistaraflokkur kvenna: KH-Fjölnir 0:8
28/08/2024
Meistaraflokkur kvenna í fótbolta – samantekt
20/08/2024
Meistaraflokkur kvenna hóf úrslitakeppnina í 2. deild með leikjum gegn Augnabliki 10. ágúst og Sindra 17. ágúst. Þrátt fyrir brotthvarf sjö leikmanna…
Sigurvegarar í 6. flokki kvenna á Símamótinu 2024
15/07/2024
Símamótið var haldið núna um helgina, 11.-14. júlí. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna og í fyrsta skipti 2021 var Litla Símamótið haldið…
Haukur Óli með U16!
08/03/2024
Haukur Óli með U16! Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer á…
Birgir og Jónatan með U17 í Finnlandi!
08/03/2024
Íslenska karla landsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri keppti í vikunni tvo æfingaleiki gegn U17 liði Finnlands. Íslenska liðið vann fyrri…