Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Iceland Classic

Fimmtudaginn 27. febrúar hófst keppni í Iceland Classic. Mótið er orðið stórt í sniðum og um 700 keppendur komnir til þess að taka þátt á mótinu.…

Þrepamót 2

Helgina 1. – 2. febrúar fór fram Þrepamót 2. Mótið var haldið hjá nágrönnum okkar í Fylki og var keppt í 4. og 5. þrepi stúlkna og drengja.…

Þrepamót í 1.-3. þrepi

Um helgina fór fram Þrepamót í 1.-3. þrepi. Keppni fyrir stúlkur fór fram í Keflavík Gymnastics Academy en keppni fyrir drengi fór fram í…

Elísabet Ósk Guðmundsdóttir ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis

Fjölnir fagnar því að tilkynna að Elísabet Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Elísabet kemur inn með…

Vorsýning Fimleikadeildar – Upplýsingar

Vorsýning fimleikadeildar Fjölnis 8. júní Nú erum við hjá fimleikadeildinni búin að skipta yfir í vorsýningargír. ATHUGIÐ Æfingar eru ekki endilega…

Páskafrí fimleikadeildar – Gleðilega páska

Dymbilvikan er gengin í garð. Allir hópar eru með frí þessa viku, nema keppnishópar sem eru með sérstaka dagskrá. Vonum að allir eiga góða daga í…

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum í fór fram í Ármanni helgina 16. – 17. mars. Á Íslandsmót í áhaldafimleikum keppir okkar færasta fólk í 1.…