Frjálsíþróttadeild Fjölnir heldur Meistaramót Íslands 11–14 ára innanhúss

Frjálsíþróttadeild Fjölnir heldur Meistaramót Íslands 11–14 ára innanhúss. Mótið fer fram dagana 31. janúar – 1. febrúar í Laugardalshöll.
Fjölnir er stoltur mótshaldari og hlakkar til að taka á móti keppendum, þjálfurum og áhorfendum. Sjáumst í höllinni!
