Oskar Wasilewski semur við Fjölni

Oskar Wasilewski hefur samið við Fjölni til næstu tveggja ára.
Oskar, sem er 24 ára, kemur til liðsins frá Kára á Akranesi þar sem hann lék 18 leiki í 2. deild síðasta sumar. Auk þess hefur hann spilað í meistaraflokki með Aftureldingu og Selfossi, en hann er uppalinn hjá ÍA.
Oskar er fjölhæfur leikmaður sem kemur með dýrmæta reynslu inn í lið Fjölnis. Við hlökkum til að sjá hann í gulu í sumar.
Velkominn Oskar, áfram Fjölnir!
Aðrar fréttir af deildinni
Rafael Máni í ÍA
10/01/2026
Kristófer Dagur í Val
10/12/2025
Fréttir af meistaraflokki karla
09/12/2025
Skötuveisla knattspyrnudeildar
04/12/2025









