Oskar Wasilewski semur við Fjölni

Oskar Wasilewski hefur samið við Fjölni til næstu tveggja ára.

Oskar, sem er 24 ára, kemur til liðsins frá Kára á Akranesi þar sem hann lék 18 leiki í 2. deild síðasta sumar. Auk þess hefur hann spilað í meistaraflokki með Aftureldingu og Selfossi, en hann er uppalinn hjá ÍA.

Oskar er fjölhæfur leikmaður sem kemur með dýrmæta reynslu inn í lið Fjölnis. Við hlökkum til að sjá hann í gulu í sumar.

Velkominn Oskar, áfram Fjölnir!

 

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »