Rafael Máni í ÍA

Rafael Máni Þrastarson hefur verið seldur frá Fjölni til ÍA.
Rafael Máni er uppalinn í Fjölni og lék alls 48 leiki fyrir félagið, þar sem hann skoraði 19 mörk. Á síðasta sumri spilaði hann 12 leiki í Lengjudeildinni og skoraði 4 mörk.

Fjölnir þakkar Rafael Mána fyrir hans framlag til félagsins og óskar honum alls hins besta í næsta kafla á ferlinum.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »