Oscar kveður Fjölni

Oscar og Fjölnir hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi hans, en Oscar stefnir að því að flytja aftur heim til Danmerkur. Félagið vill koma á framfæri þökkum fyrir framlag hans og jákvætt viðmót á meðan á dvöl hans stóð og óskar honum velfarnaðar í næstu skrefum á ferlinum, bæði innan sem utan vallar.
