Kristófer Dagur í Val

Kristófer Dagur hefur kvatt Fjölni en hann samdi í dag við Knattspyrnufélagið Val.

Kristófer Dagur, sem er uppalin Fjölnismaður, spilaði 18 leiki og skoraði í þeim fimm mörk síðasta sumar. Auk þess að hafa spilað fyrir Fjölni síðustu ár spilaði hann einnig með venslafélagi liðsins, Vængjum Júpíters, þar sem hann steig sín fyrstu skref í meistaraflokki.

Við þökkum Kristófer Degi kærlega fyrir hans framlag til félagsins og óskum honum góðs gengis á nýjum vettvangi.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »