Fjölnir og Ármann hafa tekið höndum saman og bjóða nú upp á sundæfingar og sundnámskeið fyrir börn í Grafarvogslaug. Sunddeild Ármanns sér um skipulag og þjálfun í nánu samstarfi við Fjölni.

📅 Æfingar og námskeið:

  • Buslarar (5–7 ára)
    Mánudaga og fimmtudaga kl. 16:45–17:25.
    Hefjast fimmtudaginn 4. september.

  • Sundskóli 1 (3–4 ára)
    Mánudaga kl. 17:30–18:00.
    8 vikna námskeið, byrjar mánudaginn 8. september.

  • Sundskóli 2 (5–7 ára)
    Fimmtudaga kl. 17:30–18:00.
    8 vikna námskeið, byrjar fimmtudaginn 4. september.

👉 Athugið! Skráning fer fram í gegnum Ármann á abler.io/shop/armann

Við hlökkum til að sjá ykkur í sundi! 🌊💛💙

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »