Námskeið í skautahlaupi

Langar þig að bæta hraðann, tækni og þol á skautum? Komdu og æfðu skautahlaup með okkur í vor! Þetta námskeið er fyrir alla sem vilja styrkja sig á skautasvellinu, bæta færni sína og njóta skemmtilegra æfinga í góðum hópi.

Listskautadeild Fjölnis í samstarfi við Skautasamband Íslands heldur námskeið í skautahlaupi fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Farið er yfir helstu atriði tengslum við skautahlaup og hvað helst þarf að hafa í huga við skautaiðkun.

Hlaupanámskeiðin henta vel sem grunnur fyrir byrjendur eða lengra komna sem langar til að fræðast og ná meiri hraða og úthaldi.

Námskeiðið er líka frábær viðbót fyrir alla þá sem stunda listskauta og íshokkí til að byggja upp hraða og snerpu.

Þjálfari er Andri Freyr Magnússon,  er hann fyrir löngu búinn að byggja upp langan þjálfara feril í íshokkí SA-SR-Fjölni sem og listskauta hjá Öspinni.

  • Tímabil: 23. apríl – 28. maí
  • Fyrir: Skautara fædda 2000 og eldri
  • Æfingatímar:
  • Miðvikudagar 21:00-21:40
  • Föstudagar 6:30-7:30
  • Staðsetning: Skautasvellið í Egilshöll
  • Verð: 28.310 kr

Frábært tækifæri til að þróa skautahreyfingar, þol og hraða undir handleiðslu þjálfara!

Ekki er gerð krafa á að vera á skautahlaupsskautum

Tökum hraðann á þetta – sjáumst á svellinu!

⛸ 6 vikna skautanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna! ⛸

Viltu bæta þig á skautum eða prófa eitthvað nýtt? Þetta 6 vikna námskeið er fyrir fædda 2011 og eldri, bæði byrjendur og þá sem vilja þróa færni sína enn frekar í skemmtilegu og hvetjandi umhverfi!

  • 📅 Tímabil: 23. apríl – 31. maí (6 vikur)
  • 📍 Staðsetning: Skautasvellið í Egilshöll
  • 💰 Verð: Frá 15.000 kr
  • 👥 Fyrir: 2011 og eldri

🕒 Æfingatímar:

  • ➡️ Miðvikudagar
  • 🔹 20:00-20:50 (afís)
  • 🔹 21:00-21:40 (á svellinu)

🔥 Hægt er að velja námskeið með eða án afís æfinga!

Á námskeiðinu verður unnið með:

  • ✅ Grunnatriði skauta- og jafnvægistækni
  • ✅ Tækniæfingar fyrir stöðugleika og stjórn á hreyfingum
  • ✅ Framfarir út frá færnistigi hvers og eins
  • ✅ Skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar fyrir alla
  • Skautar og hjálmar eru í boði fyrir þá sem vilja fá lánað!

Hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref eða vilt bæta þig enn frekar, þá er þetta námskeið fyrir þig! Komdu með og finndu gleðina á ísnum! ❄️💙

⛸ Skautaskólinn – 6 vikna námskeið hefst 23. apríl!

Langar barninu þínu að læra að skauta? Skautaskólinn er fullkominn fyrir börn á aldrinum 3-12 ára sem vilja læra grunnatriðin á ísnum í skemmtilegu og öruggu umhverfi! ❄️

  • 📅 Tímabil: 23. apríl – 31. maí (6 vikur)
  • 📍 Staðsetning: Skautasvellið í Egilshöll
  • 💰 Verð frá 15.000 kr
  • 👦👧 Fyrir börn fædd 2012-2021

🕒 Æfingatímar:

  • ➡️ Miðvikudagar kl. 16:20-17:00
  • ➡️ Laugardagar kl. 12:20-13:00
  • 🔹 Hægt er að skrá sig á miðvikudaga, laugardaga eða báða daga!

📩 Skráning fer fram á XPS!

Í skautaskólanum læra börn:

  • ✅ Fyrstu skrefin á ísnum
  • ✅ Jafnvægisæfingar
  • ✅ Að skauta áfram og aftur á bak
  • ✅ Að stoppa á öruggan hátt

Skautar og hjálmar eru í boði fyrir öll sem vilja fá lánað!

Komdu og prófaðu – skautagleðin bíður! ⛸💙

Námskeið í samhæfðum skautadansi (Synchro)! ⛸

Langar þig að prófa samhæfðan skautadans? Nú hefur þú tækifæri til að læra og bæta þig í þessari skemmtilegu og lifandi íþrótt!

  • 📅 Tímabil: 23. apríl – 31. maí
  • 👥 Fyrir: Skautara fædda 2000-2012

📍 Æfingatímar:

  • ➡️ Miðvikudagar
    • 🔹 19:15-19:45 (afís)
    • 🔹 20:05-21:00 (á svellinu)
  • ➡️ Laugardagar
    • 🔹 9:40-10:30 (á svellinu)

💰 Verð: 35.813 kr

Komdu og taktu þátt í frábæru námskeiði þar sem við vinnum saman í liðsheild, skemmtilegum mynsturum og öflugri tækni!


Við hlökkum til að sjá þig á svellinu! ⛸❄️