Um helgina erum við að halda Bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum.
Í dag ,fimmtudag, kl 18:30 hefst uppsetning fyrir mótið.
Allar æfingar falla því niður frá 18:30 í dag og engar æfingar verða fram yfir helgi.
Vonandi komast skilaboðin til allra.
Á mánudaginn verður venjuleg dagskrá.