Heiður Karlsdóttir æfir með A-landsliði í sumar

Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari kvennaliðsins í körfubolta og aðstoðarþjálfarar hans hafa boðað Heiði Karlsdóttur til æfinga með A-landsliði kvenna í sumar 🏀✨
Við óskum Heiði innilega til hamingju og óskum henni góðs gengis á æfingunum 🥰
Opnunartími skrifstofu Fjölnis

Vefsíðan er í smá yfirhalningu. Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem það getur valdið – en hún breytist ört 

Translate »