Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Við hér í Fjölni búum svo vel að eiga fjölda góðra sjálfboðaliða sem sjá til þess að verkefni innan félagsins eru unnin af kostgæfni.

Við erum ævinlega þakklát ómetanlegu framlagi sjálfboðaliða okkar til félagsins en án þeirra væri ómögulegt að halda úti jafn öflugu starfi og raun ber vitni.

Takk fyrir ykkur sjálfboðaliðar og til hamingju með daginn!

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »