Þrír leikmenn komu inn um gluggann í gær
Katrín Vilhjalmsdóttir er sóknarmaður sem kemur á láni frá Aftureldingu en Katrín er uppalin í 112.
Freyja Aradóttir er miðjumaður og kemur hún á láni úr efri byggðum Kópavogs eða liði fólksins HK.
Dúa Landmark er sóknarmaður sem kemur á láni frá Gróttu.
Bjóðum þær velkomnar í 112!