Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 14. – 20. ágúst næstkomandi.

Liðið mætir Króatíu, Úsbekistan og Ungverjalandi.

Jónatan Guðni er lykilleikmaður 2.flokks þrátt fyrir að vera ennþá í 3.flokki ásamt því að vera í æfingahóp meistaraflokks karla.

Knattspyrnudeild Fjölnis óskar Jonna góðs gengis í þessu verkefni!

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »