Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro

Raquel er 22 ára bakvörður. Kemur frá portúgal og er 170cm á hæð. Hún er landsliðsmaður í sínu heimalandi ásamt að hafa spila fyrir yngri flokka landsliðs

Raquel spilaði fyrir Njarðvík á síðasta tímabili og gerði þar vel. Hún var með 16 stig að meðaltali 5 fráköst og 6 stoðsendingar
Bjóðum Raquel velkomna í voginn

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »