Nú hafa þjálfarar yngri landsliða Íslands valið sína endanlega liðsskipan en það eru 12 leikmenn í U16, U18 og U20 landsliðunum sem leika á NM og EM í sumar.
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við eigum nokkra flotta fulltrúa í landsliðunum

U18 stúlkna
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir

U18 drengja
Brynjar Kári Gunnarsson · Fjölnir

U20 kvenna
Stefanía Tera Hansen · Fjölnir
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir (mun leika með liðinu á EM)

U20 karla
Ísak Örn Baldursson · Fjölnir

Innilegar hamingjuóskir!

Ljósmyndir: Gunnar Jónatansson

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »