Íshokkídeild Fjölnis býður öllum stelpum fæddum 2010-2017 á frítt stelpunámskeið 20.-27. mars. Skipt verður í tvo hópa, eldri og yngri hóp.
Eldri hópurinn er fyrir stelpur fæddar 2010-2013 og yngri hópurinn fyrir stelpur fæddar 2014-2017
Dagskrá:
Mánudagur
18:00-18:50 – Báðir hópar
Þriðjudagur
18:00-19:00 – Báðir hópar
Fimmtudagur
17:45-18:30 – Yngri hópur
18:30-19:20 – Eldri hópur
Laugardagur
11:00-12:00 – Báðir hópar og veisla eftir á!
Hvetjum allar áhugasamar stelpur til að nýta sér þetta tækifæri til að prófa íshokkí FRÍTT, hægt er að fá lánaðar allar græjur! HÉR fer skráning fram
Hlökkum til að sjá ykkur!