Nú styttist í Þorrablótið, aðeins 51 dagur í þessa veislu!

Happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matur og ball.

Enn er nokkur laus borð og því um að gera að fara panta sér borð.

Svona fara borðapantanir fram:

Þú sendir tölvupóst á vidburdir@fjolnir.is með eftirfarandi upplýsingum;

  • Fullt nafn og símanúmer þess sem pantar
  • Fjölda gesta á borði
  • Númerið á borðinu sem þið óskið eftir
  • Ef þið eruð fleiri eða færri en 12 þá látið þið okkur vita og við finnum út úr því.

Hér við hliðina má sjá þau borð sem eru laus (Uppfært 7. desember 2022)

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »