Í síðustu viku veitti Icepharma Barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar Fjölnis veglegan styrk í minningu Hálfdánar Daðasonar sem starfað hafði á heilsu- og íþróttasviði fyrirtækisins.

Styrkurinn er veittur til að heiðra minningu Hálfdánar sem var sannur Fjölnismaður og virkur í foreldrafélögum knattspyrnudeildarinnar.

BUR hefur stofnað styrktarsjóð sem ætlað er að stuðla að fræðslu um geðheilbrigði og efla forvarnarstarf hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar félagsins.

Við sendum kærar þakkir til Icepharma

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fjölnis

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »