Finnski framherjinn, Anniina Sankoh, hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna fyrir baráttuna sem framundan er í Lengjudeildinni. Anniina, sem er 25 ára, kemur til okkar frá Lynn University í Flórída-fylki þar sem hún hefur leikið síðustu ár við góðan orðstír en hún er uppalin hjá HJK í Helsinki. Hún á einnig landsleiki með U17 landsliði Finnlands. Anniina er tæknilega mjög góð og getur leyst allar fremstu stöður vallarins en hún hefur raðað inn mörkum í bandaríska háskólaboltanum upp á síðkastið. Við væntum því mikils af samstarfinu og bjóðum Anniina hjartanlega velkomna í Voginn fagra.

#FélagiðOkkar

Mynd: Baldvin Örn Berndsen

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »