Þrír drengir frá Fjölni í úrvalshóp unglinga

Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum, Róbert Kristmannsson, hefur tilnefnt 13 drengi til þátttöku í Úrvalshópi drengja keppnisárið 2022.

Í ár eru þrír drengir frá Fjölni í hópnum og erum við einstaklega stolt af okkar stráknum. Til hamingju strákar og Zoltán.

 

  • Davíð Goði Jóhannsson
  • Elio Mar Rebora
  • Sigurður Ari Stefánsson

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »