Ungmennaráð Fjölnis er nýr hópur sem skipaður verður fulltrúum á aldrinum 15-25 ára. Markmið ungmennaráðsins eru að efla starfsemi félagsins enn frekar og virkja þátttöku frá unglingsaldri í félagsstarfi. Starfsemi ungmennaráðsins veitir ungmennum félagsins tækifæri á að láta í sér heyra og koma fram þeim þörfum og væntingum sem ungt fólk hefur. Ekki er gerð krafa um að meðlimir séu iðkendur félagsins, en kostur ef þeir þekkja til félagsins.

 

Hvað felst í því að vera meðlimur ungmennaráðsins?

  • Mæta á reglulega fundi
  • Taka þátt í að byggja upp öflugt félagsstarf ungmenna
  • Koma fram sínum hugmyndum um málefni ungmenna
  • Auka tengsl félagsins við ungmenni

Smelltu hér til að sækja um!

Umsóknarfrestur er til 6. febrúar

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »