Tennisdeildin hefur átt frábært sumar, og þá sérstaklega hjá Afrekshópi Unglinga sem unnu sér inn titla á Reykjavíkur Meistaramóti og Íslandsmóti Utanhús, bæði í einstaklings keppni og í liðakeppni.

Reykjavíkur Meistaramót:

Einstaklingskeppni:

U12 kk einliða: 1. sæti Daniel Pozo, 2. sæti: Björn Björnsson

U14 kk tviliða: 1. sæti: Daniel Pozo & Björn Björnsson

U14 kk einliða: 1. sæti: Björn Björnsson

U14 kvk einliða: 2. sæti: Saulé Zukauskaité

U16 tvíliða: 1. sæti: Eygló Ármannsdóttir & Saulé Zukauskaité

U16 einliða: 1. sæti: Eygló Ármannsdóttir

U 18 einliða: 1. sæti: Eygló Ármannsdóttir

Meistaraflokkur kvenna einliða: 1. sæti: Eygló Ármannsdóttir

 

Reykjavíkur Meistaramót:

Líðakeppni:

U12: 2. sæti – Daniel Pozo og Björn Björnsson

U14: 2. sæti – Saulé Zukauskaité og Maria Hrafnsdóttir

U16: 1. sæti Fjölnir A: Eygló Ármannsdóttir & Saulé Zukauskaité

U18: 1. sæti: Fjölnir B: Eygló Ármannsdóttir & Bryndís Rósa Armesto Nuevo; 2. sæti – Fjölnir A: Eva Diljá Arnþórsdóttir og Maria Hrafnsdóttir

Meistaraflokkur Kvenna: 1 sæti: Fjölnir B: Eygló Ármannsdóttir & Eva Diljá Arnþórsdóttir; 2. sæti: Fjölnir A: Saulé Zukauskaité & Irka Cacicedo

 

Íslandsmót Utanhús:

Einstaklingskeppni:

Meistaraflokk kvenna tvilíða – 1. Sæti- Eygló Ármansdóttir & Eva Arnþórsdóttir; 

U18 einliða: 1. Sæti Eva Arnþórsdóttir ; 2. Sæti Eygló Ármannsdóttir

U16 einliða: 1. Sæti Eygló Ármannsdóttir, 2. Sæti: Saulé Zukauskaité

U16 tvíliða: 2. Sæti Eygló Ármannsdóttir & Saulé Zukauskaité;  

U14 kv einliða: 2. Sæti- María Hrafnsdóttir; U14 tvíliða – 1. Sæti – Daniel Pozo með spilari frá TFK (Ómar Jónasson) ; 2. Sæti: Maria Hrafnsdóttir & Saule Zukauskaité

Íslandsmót Liðakeppni (Utanhús):

U14 (Björn Björnsson, Saule Zukauskaité og Maria Hrafnsdóttir) – 1. Sæti

U16 (Eygló Ármannsdóttir, Saulé Zukauskaité , Bryndís Armesto Nuevo & Maria Hrafnsdóttir) – 2. Sæti

U18 ( Eygló Ármannsdóttir, Eva Arnþórsdóttir , Saule Zukauskaité, Bryndís Armesto Nuevo & María Hrafnsdóttir ) – 2. Sæti

Svo var Fjölnir líka Íslandsmeistari Karla í 50+ Liðakeppni og við vorum í 2. sæti í Meistaraflokk Karla í Liðakeppni.

50 + Lið:

Hrafn Hauksson

Joaquin Armesto Nuevo

Olafur Helgi Jónsson

Reynir Eyvindsson

Daniel Niddam

Meistaraflokkur Karla: 

Hjalti Pálsson

Kjartan Pálsson

Sindri Snær Svanbergsson