Knattspyrnudeild Fjölnis samdi á dögunum við 4 unga og efnilega leikmenn úr 2.fl félagsins. Leikmennirnir hafa allir spilað stórt hlutverk í sínum flokkum upp yngri flokkana og bindum við vonir við að leikmennirnir brjóti sér leið inní meistaraflokkinn og spili stórt hlutverk þar í framtíðinni.
á meðfylgjandi mynd eru leikmennirnir ásamt Gunnari Má yfirþjálfari – frá hægri Aron fannar Hreinsson, Sigurður Agnar Br. Arnþórsson, Arnar Ragnars Guðjohnsen og Sölvi Sigmarsson

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »