Keppni í armbeygjum

Í dag tóku sundmenn úr afrekshópum deildarinnar áskorun yfirþjálfarans sem fólst í því að gera 3000 armbeygjur á innan við klukkutíma. Ellefu sundmenn tóku þátt og urðu armbeygjurnar 3275 í heildina. Bæði eldri og yngri sundmenn úr Afrekshópunum tóku þátt og má sjá hér fyrir neðan hvað hver og einn tók margar armbeygjur.
Áskorunin var í boðsundsformi þ.e. að hver sundmaður átti að taka 15 armbeygjur í einu og svo tók næsti sundmaður við og svo næsti og svo framvegis. Gríðarlegt skemmtilegt framtak hjá þessum flottu krökkum og þjálfaranum þeirra.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »