Skautastjóri listhlaupadeildar

Búið er að ráða Evu Björgu Bjarnadóttur til starfa á skrifstofu Fjölnis. Þar mun hún sinna ýmsum verkefnum en einnig mun hún sinna stöðu skautastjóra hjá listhlaupadeild. Eva Björg er okkur mörgum vel kunn en hún æfði með deildinni og starfaði síðar sem þjálfari og var yfirþjálfari Skautaskólans um árabil. Við erum mjög ánægð að fá hana Evu Björgu aftur til okkar og bjóðum hana velkomna til starfa.

 

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »