Á síðasta Reykjavíkurmeistaramóti var sunddeild Fjölnis Reykjavíkurmeistari 2020. Samkvæmt bestu fáanlegu heimildum þá er þetta í fyrsta sinn sem sunddeild Fjölnis nær þessum titli, alla vega munu elstu iðkendur ekki eftir að þetta hafi gerst áður.  Þessi titill hefur reyndar fylgt aðalþjálfara deildarinnar í gegnum árin, Jacky Pellerin, með einni undantekningu þó.

Til hamingju sundfólk Fjölnis!

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »