Fimleikar fyrir stráka

Fimleikasambandið stendur að ótrúlega flottu verkefni um þessar mundir og vilja gefa öllum strákum sem eru fæddir á árunum 2005-2011 sem hafa áhuga tækifæri á að kynnast fimleikum sér að kostnaðarlausu.

Næsta æfing verður haldin 22. febrúar í Íþróttamiðstöð Gróttu kl. 13:30-16:30. Ekki þarf að skrá sig á æfinguna, heldur er nóg að mæta og taka þátt.

Hægt er að fylgjast með verkefninu á facebook og instagram Hér 

Mælum með því að áhugasamir horfi á þetta kynningarmyndband um verkefnið.
https://www.youtube.com/watch…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »