Úrslit Kristalsmóts 2019

Síðasta laugardag var Kristalsmótið haldið á skautasvellinu í Egilshöllinni. Alls tóku 52 keppendur þátt í 12 keppnisflokkum á mótinu. Veitt voru þátttökuviðurkenningar fyrir hópa 8 og 10 ára og yngri. Úrslit í öðrum flokkum voru: 

12 ára og yngri: 

  1. Ágústa Ólafsdóttir – SR 
  2. Íris María Ragnarsdóttir – Fjölni 
  3. Arna Sigríður Gunnlaugsdóttir – SA 

 

15 ára og yngri: 

  1. Thelma Rós Gísladóttir – SR 
  2. Bryndís Bjarkadóttir – SR 
  3. Emilía Dögg Stefánsdóttir Steed – SR 

 

17 ára og yngri: 

  1. Vigdís Björg Einarsdóttir – Fjölni 
  2. Ylfa Rán Hjaltadóttir – Fjölni 

 

Level 1 11 ára og yngri: 

  1. Hulda Björk Geirdal Helgadóttir – Öspin 

 

Level 1 16-21 árs: 

  1. Gunnhildur Brynja Bergsdóttir – Öspin 
  2. Anika Rós Árnadóttir – Öspin 

 

Level 2 16-21 árs: 

  1. Nína Margrét Ingimarsdóttir – Öspin
  2. Gabríela Kamí Árnadóttir – Öspin 

 

Level 2 12-15 ára: 

  1. Sóldís Sara Haraldsdóttir – Öspin 

 

Level 2 22 ára og eldri: 

  1. Þórdís Erlingsdóttir – Öspin 

 

Par Level 1: 

  1. Gabríella Kami Árnadóttir og Nína Margrét Ingimarsdóttir – Öspin 

 

2

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »