Íslandsmót utanhúss í tennis 2019 var haldið í júní. Fulltrúar Fjölnis á mótinu stóðu sig vel:
Hera Björk Brynjarsdóttir varð Íslandsmeistari í tvíliða í meistaraflokki og hafnaði í 2. sæti í einliðaleik.
Eygló Dís Ármannsdóttir varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik í U-14, 2. sæti í U-16 í einliðaleik og 2. sæti í B keppni meistaraflokks.
Paul Martin Cheron lenti í 2. sæti í U-14 tvíliðaleik og 2. sæti í U-14 í einliðaleik.
Helgi Espel Lopez lenti í 2. sæti í U-14 tvíliðaleik.
Saule Zukauskaite lenti 3. sæti í U-14 einliðaleik.
Daniel Pozo lenti í 3. sæti í U-12 einliðaleik.
Carola Frank og Óskar Knudsen urðu Íslandsmeistarar í tvenndarleik í flokki 30 +.

Við óskum þessu flotta Fjölnisfólki til hamingju með árangurinn.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »