Kristín Lísa Friðriksdóttir (f.1999) kemur til liðs við liðið frá Stjörnunni eftir árs dvöl, en áður lék hún hjá Fjölni. Kristín Lísa er örvhent skytta og því mun hún nýtast liðinu vel. Við hlökkum til að sjá hana aftur í Fjölnisbúningnum.

Ásta Margrét Jónsdóttir (f.1999) hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Fjölnis. Ásta Margrét kemur til liðs við liðið frá Aftureldingu, en hún er skytta.

Stjórn og meistaraflokksráð kvenna binda miklar vonir við þær Kristínu Lísu og Ástu Margréti og hlakka til spennandi tímabils á næsta vetri.

Myndir: Ásta Margrét og Kristín Lísa

#FélagiðOkkar

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »