Línumaðurinn Alana Elín Steinarsdóttir hefur skrifað undir samning við meistaraflokk kvenna í handbolta. Alana kemur frá FH en hefur verið í stuttu hléi frá handboltanum.

Sigurjón þjálfari hafði þetta að segja um undirskriftina:

„Ég er gríðarlega ánægður með að Alana hafi ákveðið að taka slaginn með okkur. Hún er fjölhæfur sóknarmaður sem mun gefa okkur mikið í baráttunni á næsta tímabili og smellpassar inn í okkar unga og efnilega hóp“.

Frekari frétta er að vænta af leikmannamálum á næstkomandi dögum.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »